FÉLAG KVENNA Í ATVINNULÍFINU

FKA er félag fyrir konur sem eru stjórnendur og leiðtogar í íslensku atvinnulífi.
Taktu þátt í öflugu starfi, tengslaneti og verkefnum sem stuðla að jafnvægi í íslensku atvinnulífi!

Sækja um aðild

Jafnvægisvogin

Jafnvægisvogin 2019 - Viðurkenningarhafar

Jafnvægisvogin veitti viðurkenningar til sextán fyrirtækja og tveggja sveitarfélaga úr hópi þeirra aðila sem undirrituðu viljayfirlýsingu á síðasta ári og tóku þátt í könnun um aðgerðir sem gripið var til.

Lesa meira

ný stjórnÁ döfinni

Allir viðburðir


Fréttir

05.11.2019 : Jafnrétti er ákvörðun

16 fyrirtæki og 2 sveitarfélög hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA en auk þess bætast 11 fyrirtæki og opinberir aðilar ásamt 3 sveitarfélögum í hóp þeirra aðila sem taka þátt í Jafnvægisvoginni.

01.11.2019 : Viltu vera með í Jafnvægisvog FKA?

Viltu vera með í liðinu sem mun koma Íslandi í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti í atvinnulífinu?
 

Smelltu hér til að vera með! 

Jafnvægisvogin 2019 - Ráðstefna og viðurkenningarathöfn

24.10.2019 : Skráning er hafin! Jafnvægisvogin 2019 - Ráðstefna og viðurkenningarathöfn

Ráðstefna FKA um jafnrétti í atvinnulífinu og viðurkenningarathöfn Jafnvægisvogarinnar frem fram á Grand Hótel 5. nóvember næstkomandi kl 15:00.​
 
 

FréttasafnJafnvægisvogin

Jafnvægisvogin

Félag kvenna í atvinnulífinu ásamt samstarfsaðilum hafa sett af stað hreyfiaflsverkefnið Jafnvægisvogina


Mælaborð Deloitte

Mælaborð með tölfræðiupplýsingum um jafnrétti bæði í fyrirtækjarekstri sem og í opinberum störfum verður birt á vefsíðu FKA í lok október


Þetta vefsvæði byggir á Eplica