Fundargerðir
Fundagerðir og ársskýrslur hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu, FKA gegna lykilhlutverki í starfsemi félagsins. Í fundagerðum er skjalfest það sem fram fer á fundum stjórnar og nefnda, þar með talið ákvarðanir, umræðuatriði og áætlanir sem snúa að starfsemi FKA. Árskýrslur FKA veita heildstæða yfirsýn yfir árangur félagsins á hverju starfsári, þar sem m.a. er farið yfir markmið, helstu viðburði, fjárhagsstöðu og árangur verkefna. Þessar skýrslur eru mikilvægur þáttur í því að tryggja gagnsæi og upplýsa félagskonur og aðra hagsmunaaðila um þróun og stefnumótun FKA.
Aðalfundargerð
Ársskýrslur FKA
Fundargerðir stjórnar FKA
Uppsett eftir árgangum, frá jan-des.
Efnisval
- Aðalfundargerð
- Ársskýrslur FKA
- Fundargerðir stjórnar FKA