Jafnvægisvogarráð
Jafnvægisvogin á í ánægjulegu samstarfi við styrktaraðila sína, sem styðja við verkefnið, ýmist með fjár- eða vinnuframlagi. Það er ljóst að án slíkra styrktaraðila væri verkefnið ekki gerlegt í framkvæmd. Jafnvægisvogin stendur og fellur með framlagi frá sínum styrktaraðilum.
Styrktaraðilum verkefnisins færum við þakkir fyrir þeirra mikilvæga framlag.
Þá fær Dr. Ásta Dís Óladóttir, formaður Jafnvægisvogarráðsins, þakkir fyrir sitt mikla og óeigingjarna starf í þágu verkefnisins.
Jafnvægisvogarráðið

FORMAÐUR JAFNVÆGISVOGARRÁÐS, FRÁ 2022
Dr. Ásta Dís Óladóttir prófessor við Háskóla Íslands

CREDITINFO
Gunnar Gunnarsson forstöðumaður fyrir greiningu og ráðgjöf

DELOITTE
Guðrún Ólafsdóttir meðeigandi og sviðsstjóri Upplýsingatækniráðgjafar

RÚV
Gísli Berg framleiðslustjóri
FÉLAG KVENNA Í ATVINNULÍFINU
Margrét Hannesdóttir, fulltrúi stjórnar FKA

PIPAR\TBWA
Darri Johansen ráðgjafi
„Betri hugmyndir spretta í umhverfi þar sem ríkir fjölbreytni. Það sama gildir líklega um jafnrétti í stjórnun fyrirtækja, betri ákvarðanir eru teknar þar sem ríkir jafnrétti. Jafnrétti er því alltaf góð ákvörðun."

SAMTÖK FYRIRTÆKJA Í SJÁVARÚTVEGI
Hildur Hauksdóttir sérfræðingur í umhverfismálum

SJÓVÁ
Ágústa Björg Bjarnadóttir mannauðsstjóri

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTI

Verkefnastjóri Jafnvægisvogarinnar
Bryndís Reynisdóttir er verkefnastjóri Jafnvægisvogarinnar og sér öll samskipti varðandi verkefnið og skipulag viðburða.
