New Icelanders
Main Mission
The New Icelanders committee of FKA aims to increase the clubs diversity and connect women of foreign origin in Icelandic business. The role of this committee is to support the FKA board in providing a platform for women of foreign origin to grow and thrive in the Icelandic business environment, and increase their visibility in the workforce through effective networking. The New Icelanders Committee works closely with the International Committee, especially in regards to the annual International Women’s Day event on March 8.
Networking and Support
The mission of New Icelanders is to provide networking opportunities and support for women of foreign origin in the workforce, whether they have lived in Iceland for a short or long time. The committee helps to expand FKA’s reach and increase the visibility of these women in the Icelandic business landscape.
International Women’s Day
New Icelanders participate in the planning and execution of events related to International Women’s Day in collaboration with the FKA International Committee. This event emphasizes celebrates our diversity and addresses gender equality. During this event women of foreign origin share their experiences and stories.
Collaborative Projects
New Icelanders engage in various collaborative projects with other FKA divisions, such as "Ring the Bell for Gender Equality" in partnership with the Stock Exchange and UN Women. These projects focus on promoting gender equality and diversity in Icelandic business.
Nýir íslendingar
Hlutverk
Nýir íslendingar hefur það markmið að auka fjölbreytileika og skapa tengslanet fyrir konur af erlendum uppruna í íslensku atvinnulífi. Hlutverk deildarinnar er að styðja stjórn FKA við að veita þessum konum vettvang til að þroskast og þróast í íslensku atvinnulífi og stuðla að sýnileika þeirra á vinnumarkaðnum. Deildin vinnur einnig náið með Alþjóðanefnd FKA, sérstaklega í tengslum við Alþjóðadag kvenna 8. mars ár hvert.
Tengslanet og stuðningur
Nýir íslendingar veita konum af erlendum uppruna í atvinnulífinu tengslanet og stuðning, hvort sem þær hafa búið á íslandi í stuttan eða langan tíma. Hlutverk þessarar nefndar er að styðja stjórn FKA við að skapa vettvang fyrir konur af erlendum uppruna til að vaxa og dafna í íslensku atvinnulífi og auka sýnileika á vinnumarkaðnum með öflugri tengslamyndun ásamt því að deila reynslu sinni með öðrum.
Alþjóðadagur kvenna
Nýir íslendingar taka þátt í skipulagningu og framkvæmd viðburða tengdum Alþjóðadegi kvenna í samstarfi við Alþjóðanefnd FKA. Þessi viðburður leggur áherslu á að fagna fjölbreytileika og skapa umræðu um jafnrétti kynjanna, þar sem konur af erlendum uppruna deila reynslu sinni og sögum.
Samstarfsverkefni
Nýir íslendingar taka þátt í ýmsum samstarfsverkefnum með öðrum deildum og nefndum innan FKA, eins og „Ring the Bell for Gender Equality“ í samstarfi við Kauphöllina og UN Women. Þau verkefni leggja áherslu á að efla jafnrétti og fjölbreytileika í íslensku atvinnulífi.
New Icelanders
- Main Mission
- Networking and Support
- International Women’s Day
- Collaborative Projects
- Nýir íslendingar
- Hlutverk
- Tengslanet og stuðningur
- Alþjóðadagur kvenna
- Samstarfsverkefni