
Gunnhildur Fjóla Valgeirsdottir
Starfstitill
Framhvæmdastjóri
Fyrirtæki
Retis lausnir ehf
Gef kost á mér til stjórnarsetu fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana
Tilbúin að koma fram í fjölmiðlum
Ég er stjórnandi í fyrirtæki
Ég er eigandi eða rekstraraðili í fyrirtæki
Stjórnarseta
Nú í stjórn Retis lausna ehf og eiganda
Ég er jafnframt varamaður í sveitarstjórn og sit auk þess í nokkrum nefndum á vegum sveitarfélagsins.
Starfsferill
Ég starfa sem eigandi og ráðgjafi hjá Retis lausnir, þar sem ég sérhæfi mig í þjónustu og ráðgjöf tengdri DK hugbúnaði. Ég hef víðtæka reynslu af innleiðingum, kennslu og rekstrarstuðningi, og vinn náið með fyrirtækjum að því að hámarka nýtingu upplýsingakerfa með lausnamiðaðri og persónulegri nálgun.
Í gegnum Retis hef ég byggt minn eigin draumastarfsheim – þar sem ég vel verkefni sem veita mér innblástur og hafa tilgang.
Auk þess gegni ég hlutverki aðalbókara og umsjónarmanns tæknimála hjá Vinnuvernd, þar sem ég sameina fjármálaþekkingu og tæknilega innsýn í þágu öflugs rekstrar.
Ábyrgðarstöður innan FKA
Ég er nú á öðru ári í stjórn FKA Suðurlandi og var nýlega endurkjörin til setu í stjórn til næstu tveggja ára.