Beint í efni
Mínar síður

29. október 2025

ViðskiptaMoggi // Festi aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu

„FKA hefur verið leiðandi í að skapa þannig vettvang þar sem konur miðla þekkingu og hvatningu til annarra kvenna, hvort sem þær eru að stíga sín fyrstu skref í atvinnulífinu, eru af erlendum uppruna eða hafa staðið í stafni á sínu sviði í áraraðir. Við í Festi viljum styðja við þessa vegferð FKA sem hefur með verkefnum á borð við Jafnvægisvogina stuðlað að aukinni umræðu um jafnréttismál í atvinnulífinu,“ er haft eftir Ástu S. Fjeldsted, forstjóra Festi.

Nánar HÉR

MYND Silla Páls

Dagsetning
29. október 2025
Deila