Beint í efni
Mínar síður
Gef kost á mér til stjórnarsetu fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana
Tilbúin að koma fram í fjölmiðlum
Ég er stjórnandi í fyrirtæki
Ég er eigandi eða rekstraraðili í fyrirtæki
Stjórnarseta
Frá 2022 Leiðtogaauður frá 2013 PROevents ehf. og frá 2006 PROcoaching / Era ehf. frá 2021 PROtraining&coaching slf. frá 2017 stjórn FKA 2010-2016 stjórn Félags Markþjálfa (ICF) 4 ár sem formaður
Starfsferill
Stofnandi og eigandi PROevents PROtraining&coaching 35 ára reynsla úr íslensku atvinnulífi sem stjórnandi og sérfræðingur. Yfir 20 ára reynsla í þjálfun mannauðs hérlendis og erlendis. Veiti ráðgjöf, stýri stefnumótun og starfsdögum, held fjölda námskeiða fyrir liðsheildir og leiðtogahópa. Einn af reyndari leiðtogamarkþjálfurum á Íslandi. Dip. Master jákvæð sálfræði frá HÍ​. PCC vottaður umbreytinga-, teymist- og leiðtogamarkþjálfi frá ICF. ​MSc mannauðsstjórnun HÍ​. BBA hótel- og ferðamálastjórnun SIU ​og Jógakennari.
Ábyrgðarstöður innan FKA
Var í stjórn FKA 2017 - 2021 í 2 ár sem varaformaður Var í stjórn LeiðtogaAuðar 2022 - 2024