
Kristrún Tinna
Starfstitill
Framkvæmdarstjóri og ráðgjafi
Fyrirtæki
Impactify
Deildir
Atvinnugeiri og hæfni
Gef kost á mér til stjórnarsetu fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana
Tilbúin að koma fram í fjölmiðlum
Ég er eigandi eða rekstraraðili í fyrirtæki
Stjórnarseta
Stjórnarmaður hjá Straumi greiðslumiðlun (dótturfélag Kviku) frá árinu 2025 og hjá Votlendissjóð frá árinu 2022.
Varamaður í stjórn Reiknistofu bankanna frá 2021-2025.
Óháður stjórnarmaður, með áherslu á sjálfbærni, hjá sænska drykkjarvöruframleiðandanum Vitamin well (markaðsvirði ~2 ma.EUR, sala í >40 löndum, vörumerki m.a. Vitamin well, Nocco og Barebells) á árinum 2022-24.
Starfsferill
2019 – 25. Íslandsbanki: Forstöðumaður stefnumótunar og sjálfbærni
2011-19. Oliver Wyman í Stokkhólmi: Stjórnendaráðgjafi (Principal)
2015-16. Beringer Finance í STHLM. Fjártæknisérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf
2013. Kiva.org í Kenía og USA. Sérfræðingur í áhættustýringu P2P örlána
2010. Swedbank Markets í Stokkhólmi. Starfsmaður á afleiðuborði
2006-09. Landsbankinn. Sérfræðingur í greiningadeild (síðar hagdeild)