Beint í efni
Mínar síður
Elinora Inga Sigurdardottir
Starfstitill
forstjóri og framkvæmdarstjóri
Fyrirtæki
Elás ehf Royal Natural
Gef kost á mér til stjórnarsetu fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana
Tilbúin að koma fram í fjölmiðlum
Ég er stjórnandi í fyrirtæki
Ég er eigandi eða rekstraraðili í fyrirtæki
Stjórnarseta
1996-1998 ritari Landssambands Hugvitsmanna 1998-2007 formaður Landssambands Hugvitsmanna 2007-nútíð stofnandi og formaður KVENN, Félag kvenna í Nýsköpun 2007-nútíð ritari í SFH, Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna 2021- nútíð gjaldkeri í Félagi um nýsköpunarvirkni fatlaðra
Starfsferill
1998- nútíð Elás ehf Royal Natural stofnað 2001 Er hjúkrunarfræðingur og hef unnið hérlendis og í Stokkhólmi. Er B.Sc. jarðfræðingur og hef unnið við efnagreiningar. Er með kennsluréttindi og hef kennt í FB. Hef skipulagt nokkrar alþjóðlegar sýningar og ráðstefnur fyrir frumkvöðla. Er varaformaður IFIA, alþjóðasamtök hugvitsfélaga og er í framkvæmdanenfd GlobalWIIN, alþjóðatengslanet kvenna í nýsköpun og er forseti Evrópudeildarinnar, EUWIIN.
Ábyrgðarstöður innan FKA
formaður nýsköpunarnefndar 2024-2025 Hef verið í nefnd um sýnileikadag FKA, fræðslunefnd, alþjóðanefnd