Umsókn í FKA

Ef þú vilt stórefla tengslanetið þitt, styrkja sjálfa þig og hafa áhrif til eflingar íslensks atvinnuífs þá hvetjum við þig til að taka þátt í starfi FKA!

FKA eru félagasamtök  fyrir konur sem eru stjórnendur og leiðtogar í íslensku atvinnulífi. Hvort sem þú ert stjórnandi, leiðtogi, átt eða rekur þitt fyrirtæki - þá áttu heima í FKA ef þú vilt efla þig, styrkja tengslanet og taka þátt í að stuðla að því að efla íslenskt atvinnulíf.

FKAFKA heldur úti öflugu starfi á höfuðborgasvæðinu og á landsbyggðinni. Í dag eru í félaginu 1100 konur sem koma úr öllum greinum atvinnulífsins. FKA heldur úti fjölbreyttu starfi sem eru allt frá föstum miðvikudagsmorgnum, fyrirtækjaheimsóknum, fræðslu og námsskeiðum og stór hluti þessa funda er frír fyrir félagskonur. Félaggjöld FKA eru 22.900 en komir þú inn eftir áramót greiðir þú helming félagsgjalds fram að hausti eða 11.450.

Hvað er innifalið í félagsgjöldum?
Yfir 60 viðburðir á ári og stór hluti gjaldfrjáls
FKA miðvikudagsmorgnar í Húsi Atvinnulífsins
Fyrirtækjaheimsóknir
Fræðslufundir
Námsskeið
Haust og vorferðir
Markviss efling tengslanets
Streymi frá fundum í gegnum vef fyrir félagskonur
Fræðsla, fróðleikur og öflugt og fjölbreytt starf 

StjornFKAMeð því að vera FKA kona tekur þú þátt í öflugu starfi og ert partur af hreyfiafli sem stuðlar að jafnvægi í íslensku atvinnulífi. FKA stendur fyrir hreyfiaflsverkefnum eins og efling kvenna í stjórnum, stjórnendastöðum og sýnileiki í fjölmiðlum.

Ef þú vilt taka þátt í FKA - þá fyllir þú út formið hér að neðan og við setjum okkur í samband við þig. Hvetjum þig til að taka þátt!Notandanafn og lykilorð

Notandanafnið verður að vera allavega 3 stafir að lengd Notandanafn má vera sama og netfang
Gott er að velja lykilorð, sem er blanda af tölustöfum og stórum og litlum bókstöfum

Þínar persónuupplýsingar:

Þú færð sent lykilorðið að félagatalinu á þetta netfang.
Dæmi:
2004-2006 - Fyrirtæki 3 (starfstitill)
2000-2003 - Fyrirtæki 2 (starfstitill)
1997-1999 - Fyrirtæki 1 (starfstitill)
...
Dæmi:
2004-2006 - Fyrirtæki 3 (hlutverk)
2000-2003 - Fyrirtæki 2 (hlutverk)
1997-1999 - Fyrirtæki 1 (hlutverk)
...
Veldu atvinnuflokk sem tengjist þér eða einkennir starfssvið þitt og sérþekkingu.
Hér getur þú bætt inn ýmsum viðbótarupplýsingum og vefslóðum.
ATH að vefslóðum á Vimeo eða YouTube myndbönd er breytt í vídeóspilara.
(.jpg, .png eða .gif, mest 4MB)

FKA deildir:

Sem félagskona FKA standa allir viðburðir á vegum FKA þér opnir og haldið er úti öflugu og fjölbreyttu viðburðastarfi.

Í FKA starfa einnig þrjár undirdeildir sem eru partur af FKA, en starfa sjálfstætt og halda sérstaka fundi fyrir þær konur sem þar eru skráðar.

  • Fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu. Sótt er um inngöngu og takmarkaður fjöldi
  • Opin þeim konum sem eiga og reka sitt eigið fyrirtæki einar eða með öðrum. Árgjald er 5.000,
  • Fyrir ungar konur í atvinnulífinu sem eru eigendur, leiðandi eða í stjórn. Ekkert aukagjald er í nefndina

Fyrirtækið þitt (vinnuveitandi):

Þetta heiti birtist undir nafninu þínu á félagsskírteininu.
(.jpg, .png eða .gif, mest 4MB)
Þetta vefsvæði byggir á Eplica