• Chrysanthemum

Alþjóðatenging FKA

Erlend systurfélög

Stjórn FKA með Alþjóðanefnd í broddi fylkingar vinnur að því að tengjast þeim erlendu félögum sem styðja við markmið FKA hverju sinni.
 

FKA starfar því með einstaka félagasamtökum um víða veröld en öll samtökin eiga það sameiginlegt að virkja kraft kvenna í atvinnulífi hvers lands.

Hér eru talin upp þau félög sem FKA hefur starfað með undanfarin misseri:

GSW - Global Summit of Women  - FKA is an International partner

FICCI FLO - FICCI LAdies Organisation - Memorandum Of Understanding (MOU)

EUWIIN - European Union Women Inventors & Innovators Network –  Part of Kvenn.org

FCEM – World Association of Women Entrepreneurs

NAWBO – National Association of Women Business Owners in USA

Federation of Business and Professional Womenin association with BPW-Estonian

30% CLUB Growth through diversity

TIAW - The International Alliance of Women

The Finnish Association of Women Entrepreneurs  

WEB - Women Enhancing Business


Þetta vefsvæði byggir á Eplica