Skipurit FKA og stjórn félagsins

Stjórn FKA er kjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn er í maí ár hvert. Stjórnin er skipuð sjö félagskonum sem sitja tvö ár í senn. Formaður er kjörinn til tveggja ára. 

Stjórn félagsins stýrir öllum málefnum félagsins milli aðalfunda og gætir hagsmuna þess á grundvelli laga félagsins. 

Í FKA starfa 100 félagskonur í stjórn, nefndum, deildum og ráðum með það að meginmarkmiði að efla konur í atvinnulífinu:

Framkvæmdastjóri félagsins er Andrea Róbertsdóttir  
andrea@fka.is
Sími FKA 571-9555

FKA er með skrifstofu í Húsi Atvinnulífsins, Borgartúni 35, 3.hæð.

Kennitala félagsins er 710599-2979

FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu
Hús Atvinnulífsins
Borgartún 35
105 Reykjavík

Í FKA starfa eftirfarandi:

Stjórn
Hreyfiaflsverkefni stjórnar eru:
Fjölmiðlaverkefnið
Jafnvægisvogin
#Metoo áhersla stjórnar

Deildir
Atvinnurekendadeild
LeiðtogaAuður

Nefndir
Alþjóðanefnd
Viðskiptanefnd
Nýsköpunarnefnd
Fræðslunefnd
FKA Framtíð
Golfnefnd

Landsbyggðanefndir
FKA Norðurland
FKA Suðurland
FKA Vestfirðir
FKA Vesturland

Formenn og framkvæmdastjórar FKA frá upphafi 1999-2019.

Formenn FKA
2019-2021 Hulda Ragnheiður Árnadóttir
2016 – 2019 Rakel Sveinsdóttir
2012 – 2016 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
2009 -2012 Hafdís Jónsdóttir
2005 – 2009 Margrét Kristmanns
2003 -2005 Katrín S. Óladóttir
2002 – 2003 Dagný Halldórsdóttir
2001 -2002 Linda Pétursdóttir
1999 - 2000 Jónína Bjartmarz

Framkvæmdastjórar FKA
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir
Hulda Bjarnadóttir
Sofia Johnsen

Þetta vefsvæði byggir á Eplica