Fréttir
  • Arsskyrslan-2016

Haustfundur nefnda FKA

19. ágú. 2016

Í FKA starfa alls átta nefndir en grunnur að velgengni félagasamtaka eins og FKA eru öflugar félagskonur.

Formaður og framkvæmdastjóri boða til haustfundar með öllum nefndarkonum þann 7. september kl.8.30 - 10.00 í Húsi Atvinnulífsins í Borgartúni 35 og hafa nefndarkonur fengið fundarboð.

Á fundinum verður farið yfir verklag, formaður, varaformaður og gjaldkeri kosinn og lögð verða drög að vetrardagskrá.

FKA sem og nefndir hlakka til að senda á félagskonur yfirlit í september yfir spennandi vetrardagskrá og kynna nýjung sem eru fastir fundir í Húsi Atvinnulífsins alla miðvikudagsmorgna í október og nóvember.

Hér má sjá yfirlit yfir þær FKA konur sem eru í nefndum og munu halda uppi því góða starfi í FKA veturinn 2016 - 2017.

Nefndarkonur 2016 - 2017


Þetta vefsvæði byggir á Eplica