Fréttir
  • 1

Fundur FKA, AMIS og Bandaríska Sendiráðsins á Íslandi með Monicu Dodi

17. ágú. 2018

Sameiginlegur morgunfundur FKA, AMIS (Ameríska-íslenska Viðskiptaráðsins) og Bandaríska Sendiráðsins á Íslandi með Monicu Dodi var vel heppnaður en félagsmenn og gestir fylltu fundarsal í Húsi atvinnulífsins þar sem Monica Dodi deildi reynslu sinni, þekkingu og svaraði spurningum.
2_1534500075847
Radin1
Fulltrúar FKA, AMIS og Bandaríska Sendiráðsins á Íslandi með Monicu Dodi
1

Þetta vefsvæði byggir á Eplica