Fréttir
  • Fotbolti

FKA óskar strákunum okkar til hamingju

4. júl. 2016

FKA óskar strákunum okkar innilega til hamingju með stórkostlegan árangur.


Íslenska fótboltalandsliðið hefur skrifað nýtt blað í íslenskri fótboltasögu og gefið Íslendingum innistæðu til að tengjast betur sem samfélag sem og átta okkur á því hvað það er sem skiptir máli í lífinu; samkennd, liðsheild, samvinna, áræðni og jákvæðni.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica