Fréttir

FKA leitar að öflugum framkvæmdastjóra til starfa

Um er að ræða einstaklega fjölbreytt, lifandi og krefjandi starf

7. sep. 2019

FKA-Auglysing

Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) leitar að öflugum framkvæmdastjóra til starfa

FKA_logo_hvitt_an_stafa_raudur_bakgrunnurUm er að ræða einstaklega fjölbreytt, lifandi og krefjandi starf þar sem lögð er áhersla á góða þjónustu við félagskonur, sýnileika félagsins út á við og samskipti við fyrirtæki og stofnanir eftir því sem við á hverju sinni.

Ráðningin er unnin í samstarfi við Hagvang og nánari upplýsingar veitir; Gyða Kristjánsdóttir - gyda@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til: 15. september 2019 en allar nánari upplýsngar og til að sækja um eru að finna á Hagvangi - HÉR.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica