Fréttir

Fyrirsagnalisti

23. júl. 2019 : Hlutfall kvenna yfir 50% í þremur landshlutum í sveitastjórnarkosningum 2018

Jafnvægisvogin, eitt af hreyfiaflsverkefnum, FKA vekur athygli á breyttu kynjahlutfalli í síðustu sveitastjórnarkosninum. Í mælaborði verkefnisins sést að kynjahlutfallið í kosningunum árið 2018 var 47.1% konur og 52.9% karlmenn sem er hækkun á hlutfalli kvenna sem nemur 3,3 prósentustig. 

Lesa meira

21. jún. 2019 : Sumarlokun FKA

Skrifstofa FKA lokar í júlí fram yfir Verslunarmannahelgi. Gleðilegt sumar

7. jún. 2019 : Golfferð FKA 2019

FKA þakkar golfnefnd FKA fyrir skipulagningu á einni af glæsilegri golfferðum landsins. 

Lesa meira

3. jún. 2019 : Skýrsla Kvennafrídagsins

Þetta vefsvæði byggir á Eplica