Fréttir

Fyrirsagnalisti

5. nóv. 2019 : Jafnrétti er ákvörðun

16 fyrirtæki og 2 sveitarfélög hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA en auk þess bætast 11 fyrirtæki og opinberir aðilar ásamt 3 sveitarfélögum í hóp þeirra aðila sem taka þátt í Jafnvægisvoginni.

Lesa meira

1. nóv. 2019 : Viltu vera með í Jafnvægisvog FKA?

Viltu vera með í liðinu sem mun koma Íslandi í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti í atvinnulífinu?
 

Smelltu hér til að vera með! 

Lesa meira
Jafnvægisvogin 2019 - Ráðstefna og viðurkenningarathöfn

24. okt. 2019 : Skráning er hafin! Jafnvægisvogin 2019 - Ráðstefna og viðurkenningarathöfn

Ráðstefna FKA um jafnrétti í atvinnulífinu og viðurkenningarathöfn Jafnvægisvogarinnar frem fram á Grand Hótel 5. nóvember næstkomandi kl 15:00.​
 
 
Lesa meira

1. okt. 2019 : Andrea Róbertsdóttir nýr framkvæmdastjóri FKA

 „Ég er full tilhlökkunar að mæta til þjónustu reiðubúin,“ segir Andrea sem mun hefja störf sem framkvæmdastjóri FKA þann 16. október næstkomandi."

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica