Fjölmiðlaverkefni FKA 2013-2017

Að auka á ásýnd kvenna í fjölmiðlum.

Tímabilið 2013-2017, stendur FKA að sérstöku verkefni sem kallar á að auka ásýnd kvenna í fjölmiðlum. Með því er markmiðið að fjölbreytni verði meiri í fjölmiðlum, hvort sem er í viðmælendahóp eða hópi blaða-, frétta- og dagskrárgerðarfólks. 


Fjolmidlaradstefna-taflSérstakt verkefni hjá fjölmiðlaráði 2016

Spegill 2016- Stefnumót FKA og fjölmiðla

Spegill, spegill herm þú mér...

FKA skorar á fjölmiðla að hafa 80% kvenkynsviðmælendur þann 20.september 2016 og snúa hlutföllum við þennan dag. 

Frekari gögn varðandi málþingið og daginn 20. september - Samantekt fyrir fjölmiðla

Fréttatilkynning vegna 20. september

Lýsing á fjölmiðlaverkefni FKA 2013 til 2017

Fjölmiðlalisti - yfirlit yfir þær konur sem bjóða sig fram sem viðmælendur í fjölmiðlum hjá FKA

Gögn frá Creditinfo_Viðmælendur í ljósvakamiðlum

Lýsing á verkefni á ensku "Mediaproject FKA 2013 til 2017"


Verkefnahópinn skipa eftirfarandi félagskonur: 

Rakel Sveinsdóttir - Spyr.is - formaður fjölmiðlaráðs
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - formaður FKA
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir - framkvæmdastjóri FKA
Hulda Bjarnadóttir - framkvæmdastjóri millilandaráða Viðskiptaráðs
Hulda Dóra Styrmisdóttir - Háskólinn í Reykjavík
Anna Þóra Ísfold - Framkvæmdastjóri Vitamin D, stjórnarkona FKA
Helga Margrét Reykdal - True North
María Maríusdóttir - Drangey

Tilgangur verkefnisins: Að endurspegla samfélagið og auka ásýnd kvenna í fjölmiðlumVekja sem flesta til jákvæðrar vitundar um að konur búa yfir heilmikilli þekkingu og reynslu sem hægt er að nýta í frétta- og þjóðfélagsumræðu. Með fjölbreytni í viðmælendahópi eru fjölmiðlar líklegri til að endurspegla samfélagið. 


Gögn Credit Info frá 2013 - Viðmælendur í ljósvakamiðlum

SMELLTU HÉR 

Útlistun, markmið og tilgangur:

Fjölmiðlaverkefni FKA - SMELLTU HÉR

Vantar konu í fjölmiðla eða sem þáttakendur á fundi/ráðstefnur í atvinnulífinu? 


Undir Félagatali FKA má nálgast excel lista yfir FKA konur sem sem gefa kost á sér í viðtöl. Þann lista má einnig nýta í hugmyndavinnu til að hafa uppi á kvensérfræðingum úr atvinnulífinu til þátttöku t.d. á mikilvægum fundum. 

Leita má undir "nafni", "fyrirtæki" eða "leitarorði" (Key tags) á eftirfarandi slóð:
SMELLTU HÉR - http://www.fka.is/felagatal/
Þetta vefsvæði byggir á Eplica