Niðurstöður könnunnar A-FKA

Capture_1540559564298Árin 1997 og 2016 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun á viðhorfum og aðstæðum kvenna í atvinnurekstri. Árið 2016 var könnunin gerð að beiðni Atvinnurekendadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu en árið 1997 fyrir nefnd um atvinnurekstur kvenna sem skipuð var af iðnaðar- og viðskiptaráðherra.

Meginmarkmið  með könnuninni árið 1997 var að skoða viðhorf kvenna til sértækra aðgerða til stuðnings atvinnurekstri kvenna, en árið 2016 var markmiðið að afla upplýsinga sem varpa ljósi á sérstöðu fyrirtækja sem konur veita forstöðu, kanna þarfir kvenna í atvinnurekstri og viðhorf þeirra til stuðningsaðgerða við konur í atvinnurekstri.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður könnunarinnar

            Niðurstöðurnar í heild

            Glærukynning 1

           Glærukynning 2 (samanburðurinn við eldri könnun)

Þetta vefsvæði byggir á Eplica