Nýttu þér viðskiptatengsl við félagskonur

Hér á síðunni má sjá hvaða FKA fyrirtæki veita afsláttarkjör allan ársins hring.

Vinsamlegast framvísið félagsskírteini ykkar þegar verslað er á eftirfarandi kjörum eða takið fram tengslin. 

Athugið að tímabundin afsláttarkjör eiga að fara undir Markaðstorg þar sem félagskona útbýr sína eigin auglýsingu með því að innskrá sig í kerfið og fara í "Mín Auglýsing".

Ef þú vilt vera með þitt fyrirtæki á listanum hér að neðan sendu upplýsingar um afsláttarkjör og logo á fka@fka.is.


     
Aqua Sport sundverslun
www.aquasport.is
 10% afsláttur í verslun

Ráðgjafarfyrirtækið Alta
www.alta.is
15% afsláttur af ráðgjafarþjónustu
Bailine, Hlíðarsmára 11
www.bailine.is
 10% afsláttur af Bailine vaxtamótun 
 
BATA skóverslun Smáralind
www.bata.is
 
10% afsláttur
Belladonna, Skeifunni 8, Reykjavík
https://www.facebook.com/VersluninBelladonna
 10% afsláttur af öllum vörum 
 Bernharð Laxdal,  Laugavegi 63
www.laxdal.is
 10% afsláttur
Blómahönnun, Engjateigi 17
www.blomahonnun.is
 15% afsláttur af vörum
Drangey, Smáralind
www.drangey.is
 10% afsláttur
Hagvangur , Skógarhlíð 12 
www.hagvangur.is
 10% afsláttur af viðskiptum
  Húsaskjól fasteignasala, Kópavogi
www.husaskjol.is
 10% afsláttur af sölulaunum. Frítt verðmat. v sölu.

Kaffitár - www.kaffitar.is
 
10% afsláttur af kaffi frá kaffibrennslunni
Kaupsýslan fasteignasala, Nóatúni 17
www.kaupsyslan.is
 15% afsláttur af söluþóknun & frítt söluverðmat
 Lifandi Markaður
www.lifandimarkadur.is
 10% afsláttur
Misty, Laugavegi 178 
www.misty.is
 10% afsláttur
  My Style - Tískuhús, Holtasmára 1, Kópavogi 
https://www.facebook.com/MyStyleTiskuhus
 10% afsláttur af öllum vörum 


Pfaff, Grensásvegi 13
www.pfaff.is

10% afsláttur af vörum, 15% afsláttur af ljósum
Prentmet - hraðþjónusta
www.www.prentmet.is/
 15% afsláttur frá listaverði 
Purity Herbs
www.purityherbs.is
 25% afsláttur í verslun Purity Herbs á Akureyri

Sigurboginn, Laugavegi 80
www.sigurboginn.is
 10% afsláttur af öllum vörum
  Snyrtimiðstöð Lancome, Kringlunni 
www.snyrtimidstodin.is/
 10% afsláttur af meðferðum. TAX FREE af Lancome vörum.
Skema, tölvuleikjaforritun fyrir börn www.skema.is  10% afslátt af öllum námskeiðum 
 Svartækni
www.svartaekni.is
 10% afsláttur
Valfoss gjafavara
www.valfoss.is
 10% afslátt af heildsöluverði gegn staðgreiðslu.
  Vefta, Þönglabakka 6, Mjódd
www.vefta.is
 10% afsláttur af öllum fatnaði 
World Class og Laugar Spa
www.worldclass.is
10% afsl af árskortum og 15% af 3 og 1 mánaða kortum
Borgarleikhusid
Borgarleikhúsið
http://www.borgarleikhus.is/
     
     
     
     
     
 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica