Á döfinni

06.02.2020 Viðburðir Skyrgerðin, Hveragerði Get ég fjármagnað verkefnið mitt?

Suðurland - Nýsköpunarnefnd

Get-eg-fjarmagnad-verkefnid-mitt_-FKA

FKA suðurlands og nýsköpunarnefnd FKA standa saman að umræðufundi um fjármögnun nýsköpunarverkefna þar sem Ragnhildur, Hulda og Erna Hödd deila með okkur reynslu sinni við fjármögnun fyrirtækja sinna í þeim tilgangi að hjálpa og hvetja aðrar konur við að sækja um styrki/fjármagn. Ingunn Jóns kynnir fyrir okkur Uppbyggingasjóð Suðurlands og Svava Ólafs gefur okkur ráð um kraftmiklar kynningar.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica