Á döfinni

09.01.2020 Viðburðir FKA Suðurland - Alvarlegur léttleiki

Fyrsti viðburður ársins 2020 hjá FKA Suðurlandi samkv. plani - Alvarlegur léttleiki

9.janúar kl 19.30 á Rauða Húsinu á Eyrarbakka.
Guðlaug María Lewis kemur í heimsókn og segir okkur frá skipulagi og framkvæmd Ljósanætur svo tekur Auður okkar Ottesen við og fer með okkur í smá hópavinnu.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica