Á döfinni
09.09.2019 kl. 17:00

*Opnunarviðburður starfsárs 2019-2020 - Utanríkisráðuneytið

Opnun1

OPNUNARVIÐBURÐUR FKA 2019-2020

 

Utanríkisráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson
býður félagskonum FKA til móttöku
 í Utanríkisráðuneytinu 
í tilefni fyrsta fundar starfsárs FKA 2019 - 2020

Móttakan er haldin í Utanríkisráðuneytinu
Rauðarárstíg 25
mánudaginn 9. september
kl. 17:00

Skráning er mikilvæg og félagskonur hvattar til að skrá sig fljótt þar sem sætafjöldi er takmarkaður.

Stjórn FKA þakkar Utanríkisráðuneytinu og ráðherra fyrir að taka á móti félagskonum á fyrsta viðburð starfsársins sem markar upphafs öflugs starfsárs í vændum 

Stjórn FKA

Bókunartímabil er frá 8 sep. 2019 til 9 sep. 2019

Þetta vefsvæði byggir á Eplica