Á döfinni
11.09.2019 kl. 18:30 - 21:30

Suðurland - Kynning á vetrarstarfi og samhristingur

Rauða Húsinu, Eyrarbakka

Capture_1567983562883FKA Suðurland hefur vetrarstarfið þar sem formaður, Hulda Ragnheiður Árnadóttir og stjórnarkonan Margrét Jónsdóttir Njarðvík heimsækja sunnankonur sem ætla að hrista suðurlandshópinn saman og kynna vetrarstarfið.

Allar nánari upplýsingar á lokaðri síðu FKA Suðurlands.

Allar félagskonur velkomnar sem og allar áhugasamar konur um starf FKA Suðurlands.

FKA Suðurland - Lokaður hópur á Facebook - HÉR

Þetta vefsvæði byggir á Eplica