Á döfinni
03.04.2019 kl. 17:00

FKA Suðurland

Persónuverndarlög

PersonuverndarlogErindi um nýju persónuverndarlögin í Gesthúsum miðvikudaginn 3. apríl

 

Elfur Sigurðardóttir er lögfræðingur og viðskiptafræðingur með framhaldsmenntun í upplýsinga- og samskiptatæknilögum frá Háskólanum í Osló. Elfur hefur mikla reynslu af reglustjórnun í upplýsingatækni og hefur m.a. unnið sem aðallögfræðingur Auðkennis ehf. til fjölda ára. Sérsvið Elfar eru m.a. gæðastjórnun, rekstrarráðgjöf, öryggisstjórnun og upplýsingaöryggi.

"Þann 27. apríl 2016 skrifuðu forsetar Evrópuþingsins og Evrópuráðsins undir nýja evrópska persónuverndarlöggjöf, General Data Protection Regulation eða GDPR. Um er að ræða umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á persónuverndarlöggjöfinni í tvo áratugi. Löggjöfin tók gildi þann 25. maí 2018 í Evrópu og var tekin upp í íslenskan rétt sem hluti af EES-samningnum."

Skráning fer fram inni á hóp FKA Suðurland - https://www.facebook.com/groups/448957055162361/

Súpa og brauð verður á boðstólnum kr. 1.500.- pr mann

Þetta vefsvæði byggir á Eplica