Á döfinni
27.02.2019 kl. 8:30 - 10:00 Hús atvinnulífins, Borgartún 35

A-FKA Morgunfundur - fyrirtækjakynningar

2019.27feb

Fjórar A-FKA konur kynna sig og fyrirtæki sín -  morgunverður og hið vinsæla happadrætti 

 

A-FKA býður öllum félagskonum FKA til opins fundar þar sem fjórar konur munu kynna fyrirtæki sín og þjónustu.

Auður Ösp Jónsdóttir – InfoData ehf; veitir aðstoð við söfnun og greiningu á lykilupplýsingum!

Eliabet Reynisdóttir - Heilsuvernd/Ráðgjöf BR; býður upp á heildræna nálgun í næringafræði – einkatímar, fyrirlestrar og námskeið. Lífið er núna!

Ingibjörg Valdimarsdóttir - Ritari ehf; býður upp á heildarlausnir í skristofurekstri, sérhæfir sig á sviði ritaraþjónustu og öllu sem því fylgir!

Ragnheiður Aradóttir – PROevents ehf – PROcoaching; eflir mikilvægustu auðlind fyrirtækja - aðstoða við að hámarka upplifun, ánægju og árangur – að ná fram þessu extra 

HVAR: Hús atvinnulífins, Borgartún 35, Salurinn Hylur á 1. hæð
HVENÆR: Miðvikudaginn 27. febrúar
TÍMI: 8.30 - 10.00

Boðið verður upp á léttar veitingar og að venju hið vinsæla happadrætti, tengslamyndun og að njóta góðrar morgunstundar saman.

Allar félagskonur ásamt vinkonu hjartanlega velkomnar

 

Bókunartímabil er frá 25 feb. 2019 til 27 feb. 2019

Þetta vefsvæði byggir á Eplica