Á döfinni
14.02.2019 kl. 17:00 - 19:00

Heimsókn í Skeljung- Viðskiptanefnd

Skeljungur býður FKA konum heim

Skeljungur-myndSkeljungur býður FKA konum heim
fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17:00 – 19:00. 

Ingunn Agnes Kro, Framkvæmdarstjóri Samskiptasviðs tekur á móti gestum og mun fara yfir sýn Skeljungs á loftslagsmálum. 

Í boði verða léttar veitingar og gestir kvöldsins verða leystir út með gjöf.

Skrifstofa Skeljungs er staðsett í Borgartúni 26. Á 8. Hæð

STAÐUR:  Borgartún 26 8. hæð
STUND:  14. febrúar
TÍMI: 17:00- 19:00

Tengsl - Gleði - Virkari viðskipti


Bókunartímabil er frá 3 feb. 2019 til 14 feb. 2019

Þetta vefsvæði byggir á Eplica