Á döfinni
29.11.2019

Suðurland - Jólarölt í Hveragerði

Loksins er komið að jólagleðinni hjá okkur í FKA Suðurlandi.

Að þessu sinni ætlum við að taka jólarölt í Hveragerði.

Bærinn yðar af lífi og komin í jólabúninginn. Við munum njóta léttra veitinga og drykkja á nokkrum stöðum. Veðurútlit er afar gott stillt og gott veður!

Hittumst fyrir framan Bónus í Sunnumörk kl 18:10. Röltum svo af stað út í óvissuna og endum á Skyrgerðinni. HVAR - Mæting fyrir framan Bónus í Sunnumörk kl 18:10

HVENÆR- Föstudagurinn 29. nóvember

VERÐ: 3.000.- Notaleg stund í góðum félagsskap.

Tilvalið að nýta sér Strætó.
Vagninn fer 17:50 frá N1 Selfossi og seinasti vagn frá Shell að Selfossi N1 kl 23:37

Frábært tækifæri til að spjalla saman og kynnast betur öllum þeim frábæru konum sem eru í FKA Suðurlandsdeild.

Umsjónarkonur: Soffía Theodórsdóttir og Eydís Rós Eyglóardóttir

Skráning hér

Jolagledi-sudurland-2019

Þetta vefsvæði byggir á Eplica