Á döfinni
21.11.2019 kl. 17:30 - 19:30

EKKI MISSA AF!

Fyrirtækjaheimsókn - Marel býður FKA í aðventuheimsókn 2019.

Logo_1573653628840

Það eru leiðtogar með víðtæka reynslu af stjórnun, vöruþróun og nýsköpun sem taka á móti félagskonum FKA í aðventuheimsókn í Marel.

Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel á Íslandi ásamt öðrum konum í framvarðarsveit Marel munu taka á móti okkur og verða með einlæga frásögn úr sínum reynsluheimi.

Marel er framúrskarandi fyrirtæki ársins og er í fyrsta sæti lista Creditinfo í ár.

„Við skörum fram úr. Við hönnum byltingarkenndar lausnir...“ segir á heimasíðu Marel sem má vera stolt af orðspori sínu sem grundvallast á nýsköpun, framþróun og framboði af hágæðavörum og þjónustu til fyrirtækja. 

 

,,Marel er að breyta matvælavinnslu um allan heim." Sögur af því ferðalagi fáum við að heyra hjá Marel.

Dásamlegustu veitingar sem til eru og léttir drykkir.

Bistro_Blue_Iceland-Large-

Hvar: Marel Austurhraun 9, 210 Garðabæ
Tími: 17.30-19.30
Hvenær: 21. nóvember 2019

790dgE0A

Tengsl- Gleði- Virkari viðskipti

Bókunartímabil er frá 13 nóv. 2019 til 19 nóv. 2019

Þetta vefsvæði byggir á Eplica