Á döfinni
04.11.2019 kl. 19:30 - 21:30

Suðurland - Frá ásetningi til framkvæmdar

FKA Suðurlands

Fra-asetningi-til-framkvaemdar-4.nov-3-

Stöllurnar Laufey Guðmundsdóttir og Áslaug Ármannsdóttir hjá Manifest markþjálfun verða með fræðsluerindi og hagnýta vinnustofu um hvernig hægt er að samtvinna aðferðir verkefnastjórnunar og markþjálfunar til að greiða leiðina að framkvæmd ásetnings. 

Nokkur tól og tæki verða tekin upp úr verkfærakistunni og sýnt hvernig þau geta nýst á leiðinni, allt frá því að setja sér ásetning í árangursríka framkvæmd.

www.facebook.com/Manifestverkefnamidudmarkthjalfun

Staðsetning: BrimRót, Stokkseyri
Dags: 4.nóv
Tími:19:30
Verð: 1.500kr
Skráning í Facebookhóp FKA Suðurlands

Frá ásetningi til framkvæmdar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica