Á döfinni
17.10.2019

*Stefnumótunarfundur FKA

Stefnumótunarfundur FKA verður haldinn , 17. október kl.16:30 - 20:00

Auglysing_1570447942571


Horft til framtíðar - Stefnumótunarfundur FKA verður haldinn í höfuðstöðvum Íslandsbanka, Norðurturni, Hagasmára 3, 17. október kl.16:30 - 20:00. 

Allar félagskonur FKA hvattar til að mæta og taka þátt!

Fyrirkomulagið verður í anda þjóðfundar en jafnframt ætlum við að fræðast og eiga ljúfa tengslastund saman þar sem Bergur Ebbi, Edda Hermanns og Ragnheiður Aradóttir ætla að taka fyrir skemmtileg viðfangsefni.

DAGSKRÁ
16:30 Skráning og tengslamyndun
17:00 Viðburður hefst

  • Bergur Ebbi - Gildismat framtíðarinnar
  • Vinnulota 1 - Hlutverk FKA
  • Edda Hermannsdóttir - Listin að koma fram
  • Hressing í boði Íslandsbanka
  • Vinnulota 2 - Samvinna og samstaða FKA
  • Samantekt
  • Ragnheiður Aradóttir - Brjótum ísinn
  • Tengslamyndun

20:00 Viðburði lokið

SKRÁNING HÉR

Þetta vefsvæði byggir á Eplica