Á döfinni

08.01.2019 kl. 17:00 - 18:00 Viðburðir Viltu hafa áhrif í FKA?

10.01.2019 kl. 17:00 - 23:00 Viðburðir Framtíðarkokteill FKA Framtíðar og FKA Suðurland

Heimsókn í Ölverk á vegum FKA Suðurlands

17.01.2019 kl. 17:00 - 19:00 Viðburðir Viðskiptanefnd - Fyrirtækjaheimsókn í DanceCenter

DanceCenter RVK í Kristalhofinu býður FKA konum uppa á sjóðheitt krydd í skammdeginu
Boðið upp á blöndu af heilsu og fegurð. Félagskonur fá tækifæri til að liðka mjaðmirnar og upplifa sjóðheita blöndu af dansgleði og slökun. Kynnumst Jallabina, Bachata, Zumba, Reggaton, Dívudansgleði og Yoga. Kennarar munu mingla eftir á ef spurningar vakna. 
Ölgerðin mun sjá um að félagskonur fari vel kældar og mjúkar eftir kvöldið og mun bjóða upp á heilsudrykkina AVA og Kristal, vínveitingar oflr. Boðið verður einnig upp á kynningu á fjölbreyttri heilsu- og snyrtivörulínu fyrirtækisins.

 

Hvenær: Fimmtudaginn 17.janúar kl.17-19
Hvar: Síðumúla 15, 3.hæð
Fyrirtækjaheimsókn DanceCenter RVK í KristalHofinu er haldin í samstarfi við Ölgerðina.

 

Lesa meira

27.01.2019 kl. 11:00 - 12:30 Viðburðir FKA Framtíð - Sunnudagsfundur #4

Hvernig er best að samræma vinnu og einkalíf

Þetta vefsvæði byggir á Eplica