Á döfinni
05.04.2019 kl. 18:00

20 ára afmælishátíð FKA

Skraning-hafinÁrið 2019 markar ákveðin tímamót í starfi FKA en félagið fagnar nú 20 ára starfsafmæli.

Þann 9.apríl árið 1999 var félagið stofnið og því tilvalið að fagna þessum tímamótum með þér og öðrum FKA konum þann 5.apríl 2019!

Við blásum til heljarinnar veislu föstudaginn 5.apríl í Hörpunni kl 18 og stendur hún fram eftir kvöldi.

Klæðaburður kvöldsins er: “Business Casual

Skráning er hafin og kostar miðinn 11.900 kr. Nánar um ferðatilboð.

Við viljum að sem flestar FKA konur hafi tök á að koma og höfum við fengið góð verð í flug og gistingu frá FKA rekstraraðilum fyrir þær sem koma lengra frá.

Frábær tilboð á gistingu og takmarkað magn í boði!

Dagskrá kvöldsins er ekki af verri endanum og má þar nefna:

  • Fordrykkur
  • Léttar veitingar
  • Skemmtiatriði og óvæntar uppákomur

Hlökkum til að sjá og fagna með ykkur þessum merku tímamótum félagsins þann 5.apríl í Hörpunni!

Með kveðju,
Stjórn og afmælisnefnd FKA

Þetta vefsvæði byggir á Eplica