Á döfinni
21.03.2019 kl. 18:30 - 20:00

FKA Suðurland - Fyrirtækjaheimsókn í Lindina á Selfossi

Lindin-FKA-2-

Gæðastund og heimsókn í Lindina tískuverslun 21. mars 2019

Á þeim merku tímamótum að við fögnum 45 ára rekstrarafmæli langar okkur að bjóðum FKA konum í heimsókn til okkar. Það er svo sannarlega tilefni til að fagna og skála.

Léttar veitingar og eitthvað gott og nærandi verður á boðstólnum.
Ragnhildur Sigurðardóttir FKA kona, íþróttafræðingur og jógakennari, verður með skemmtilegan og fróðlegan fyrirlestur sem ber yfirskriftina Betri andleg líðan.
Endilega takið með ykkur vinkonu. Skráning er hér að neðan.

Hlökkum til að eiga með ykkur gleðistund     

Þetta vefsvæði byggir á Eplica