Á döfinni
08.03.2019

FKA fagnar Alþjóðadegi Kvenna í Veröld - húsi Vigdísar

Hádegisfundur 8.mars kl. 11.30-13.00. - félagskonur og vinkonur hjartanlega velkomnar

AUGLYSINGNOTA

Í tilefni Alþjóðadags kvenna efnir Alþjóðanefnd FKA til hádegisverðarfundar í Vigdísarhúsi þar sem fjórar konur ætla að deila sögu sinni og reynslu.

"Já, ég þori, get og vil" - Fjórar konur halda erindi á einlægum fundi í tilefni dagsins þar sem "BALANCE for BETTER" eða "JAFNVÆGI TIL JÖFNUÐAR" verður yfirskriftin.

Flying solo

Anne-Tamara Lorre, Sendiherra Kanada á Íslandi 

Núvitund í daglegu lífi

Rut Magnúsdóttir, djákni og grunnskólakennari

Lifa balance in Iceland

Chandrika Gunnarsson er eigandi Austur-Indíafélagið and Hraðlestin 

Að lifa í núinu

Áshildur Bragadóttir, fjármála-og rekstrarstjóri SAHARA 


Hvar:  Veröld,  hús Vigdísar,  Brynjólfsgötu 1 
Hvenær: Föstudaginn 8. mars
Tími: 11.30 - 12.30

Dagskrá hefst  kl.11.30 en að henni lokinni kl.12.30 verður boðið upp á ljúffengar veitingar frá HAPP og frábæra tengslamyndun fyrir framan salinn Veröld í húsi Vigdísar.

Verð: 3.500 kr.

TAKTU ÞÁTT MEÐ OKKUR 

Hvetjum allar félagskonur til að fjölmenna á þennan árlega viðburð þar sem án efa þessar fjórar flottu fyrirmyndir munu fylla okkur innblæstri með einlægum sögum. 

FUNDURINN ER OPIN FYRIR ALLAR KONUR, FÉLAGSKONUR, VINKONUR

SKRÁNING HÉR


Þetta vefsvæði byggir á Eplica