Á döfinni
27.02.2019

Morgunverðafundur A-FKA - Fyrirtækjakynningar

2019.27feb

Fjórar A-FKA konur kynna sig og fyrirtæki sín -  morgunverður og hið vinsæla happadrætti 

A-FKA býður öllum félagskonum FKA til opins fundar þar sem fjórar konur munu kynna fyrirtæki sín og þjónustu.

Auður Ösp Jónsdóttir – InfoData ehf; veitir aðstoð við söfnun og greiningu á lykilupplýsingum!

Eliabet Reynisdóttir - Heilsuvernd/Ráðgjöf BR; býður upp á heildræna nálgun í næringafræði – einkatímar, fyrirlestrar og námskeið. Lífið er núna!

Ingibjörg Valdimarsdóttir - Ritari ehf; býður upp á heildarlausnir í skristofurekstri, sérhæfir sig á sviði ritaraþjónustu og öllu sem því fylgir!

Ragnheiður Aradóttir – PROevents ehf – PROcoaching; eflir mikilvægustu auðlind fyrirtækja - aðstoða við að hámarka upplifun, ánægju og árangur – að ná fram þessu extra 

HVAR: Hús atvinnulífins, Borgartún 35, Salurinn Hylur á 1. hæð
HVENÆR: Miðvikudaginn 27. febrúar
TÍMI: 8.30 - 10.00

Boðið verður upp á léttar veitingar og að venju hið vinsæla happadrætti, tengslamyndun og að njóta góðrar morgunstundar saman.

Allar félagskonur ásamt vinkonu hjartanlega velkomnar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica