Á döfinni
07.02.2019 kl. 9:00 - 12:00

AFKA - Námskeiðí stafrænni stefnu og notkun samfélagsmiðla

á vegum A-FKA -Atvinnurekendadeildar í samstarfi við NMI - Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

AFka-namsskeid-7.-febÁ námskeiðinu verður þátttakendum kennt hvernig þeir geti hagnýtt  „Stafrænt forskot“ til að  móta stafræna stefnu fyrirtækja sinna,  að skipuleggja vefvinnu, vefuppsetningu, skipuleggja notkun  samfélagsmiðla og  aðferðir til að samnýta þá  – allt með því markmiði að ná markvisst til fleiri  viðskiptamanna og efla fyrirtæki sín.

Námskeiðið er að hluta verklegt og gengið út frá því að  allir þátttakendur komi   með eigin tölvu  með sér  og  hver og einn nýti  reikninga sína á samfélagsmiðlunum.   

Dagur:  7. febrúar 2019
Tími:     09:00 – 12:00
Hvar:    Húsakynni NMI, Árleyni 8, 112 Reykjavík

Námsskeiðsgjald
Verð fyrir félagskonur AFKA kr. 0 (námsskeiðið niðurgreitt af AFKA deildinni)
Verð fyrir félagskonur FKA kr. 5.000
*Félagskonur Atvinnurekendadeildar hafa forgang í skráningu fram til hádegis 29. janúar.

Hámarksfjöldi þátttakenda er 24    


Stjórn A-FKA  

Bókunartímabil er frá 4 feb. 2019 til 7 feb. 2019

Þetta vefsvæði byggir á Eplica