Á döfinni
31.01.2019

FKA Viðurkenningarhátíðin 2019

828-465

FKA viðurkenningar 2019

verða veittar við hátíðlega athöfn í Gamla bíó 31. janúar

Í ár fagnar FKA 20 ára starfsafmæli og bjóðum þér að fagna með okkur, félagskonum og atvinnulífinu.

Ráðherra ferðamála - iðnaðar og nýsköpunar, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir mun veita viðurkenningar til þriggja kvenna ásamt formanni FKA.

Húsið opnar kl.16.00 með fordrykk og athöfn hefst kl.16.30

Að lokinni dagskrá frá 17.30-18.30 bjóðum við gestum að þiggja léttar veitingar og fagna með viðurkenningarhöfum

Okkur væri það sönn ánægja ef þú sæir þér fært að njóta þessarar stundar með okkur en bjóðum þér ásamt gesti að taka þátt í hátíðinni með okkur. 

SKRÁNING HÉR


Þetta vefsvæði byggir á Eplica