Á döfinni
23.01.2019

VALITOR býður FKA til fyrirtækjaheimsóknar

Valitor-meme-jonina-jan-2019

VALITOR býður til  fyrirtækjaheimsóknar, miðvikudaginn 23. janúar þar sem vel verður tekið  á móti félagskonum.


Valitor ætlar að gefa innsýn inn í þetta flotta fyrirtæki, bjóða upp á léttar veitingar og svo er ávallt lagt upp úr öflugri tengslamyndun í slíkum heimsóknum.

Steinunn Sigurbjörnsdóttir, verkefnastjóri á Skrifstofu forstjóra mun segja stuttlega frá Valitor og Dr. Christine Bailey, Framkvæmdastjóri Markaðssviðs (CMO) mun flytja fyrirlestur: „Break free of your comfort zone: how to make tech marketing more memorable”

HVAR: Valitor, Dalshrauni 3
HVENÆR: Miðvikudaginn 23. janúar
TÍMI: 16.30 - ca.17.30/18.00


Allar félagskonur velkomnar og velkomið er að bjóða með gest

Bókunartímabil er frá 9 jan. 2019 til 24 jan. 2019

Þetta vefsvæði byggir á Eplica