Á döfinni
06.09.2018

Opnunarviðburður FKA - móttaka í Höfða í boði formanns Borgarráðs

Formaður Borgarráðs, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir býður FKA til móttöku í Höfða

Bodskort_1535627073028

 FKA þakklátt fyrir þetta glæsilega boð í Höfða í boði formanns Borgaráðs og fyrrum formanns FKA, Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur. 


Hlökkum til að sjá þig kæra félagskona og til spennandi starfsár sem nú hefst formlega.


Stjórn FKA og Framkvæmdastjóri

Áhugasamar hvattar til að skrá sig strax þar sem skráning er takmörkuð því Höfði, þetta sögufræga og fallega hús tekur við takmörkuðum fjölda gesta.

VIÐBURÐUR ER UPPBÓKAÐUR

 

Bókunartímabil er frá 30 ágú. 2018 til 6 sep. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica