Á döfinni
15.09.2018

FKA Framtíð - Mentor verkefni

Opnað verður fyrir skráningu í mentor verkefnið 2018-19

Mentor verkefni FKA Framtíðar sem unnið er í samvinnu við LeiðtogaAuð mun hefja göngu sína aftur á þessu ári. 

Opnað verður fyrir umsóknir í verkefnið í dag og munu allar FKA Framtíðar konur fá sendan tölvupóst með upplýsingum um skráningaferlið. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica