Á döfinni
12.09.2018 kl. 17:00 - 18:00

FKA Framtíð - Kynningarfundur og dagskrá vetrar kynnt

Dagskrá vetrarins kynnt ásamt áherslum starfsársins

Fka-framtid_1536153366263

FKA Framtíð er fyrir allar ungar konur í atvinnulífinu sem vilja efla tengslanetið og efla sig sem stjórnendur. FKA 

Framtíð er sjálfstæð nefnd innan FKA og er ætlað að byggja brú fyrir yngri stjórnendur, leiðendur og eigendur sem langar til þess að stækka tengslanetið og styrkja stöðu sína í atvinnulífinu. Síðastliðinn vetur gekk vonum framar og hlökkum við til þess að sjá þennan hóp vaxa og dafna enn frekar.

Kynningarfundur verður haldinn hjá FKA Framtíð þann 12. september kl.17.00 - 18.00. Hvetjum allar áhugasamar að mæta - allar velkomnar.


SKRÁNING Á VIÐBURÐINN HÉR
https://www.facebook.com/events/272004463417664/

Þetta vefsvæði byggir á Eplica