Á döfinni
16.08.2018 kl. 8:30 - 10:00 Hús atvinnulífins, Borgartún 35

Morgunfundur FKA, AMIS og Sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi

Athafnakonan Monica Dodi heldur erindi og deilir reynslu

Mynd1

Morgunfundur FKA, Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins og Sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi með athafnakonunni Monica Dodi


Monica Dodi mun halda erindið "What start up investors want" ásamt því að deila af viðtækri reynslu sinni og þekkingu en Monica hefur m.a stofnað Women´s Venture Capital Fund, MTV Europe og skrifað fjölmargar greinar og rannsóknir um jafnrétti og jákvæð áhrif þess á fjárfestingar og afkomu fyrirtækja sem og mikilvægi tengslanets.Fjölbreyttur og skemmtilegur morgunfundur sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara.

Vertu hjartanlega velkomin kæra FKA kona og velkomin að taka með gest.

Dagur: 16. ágúst
Tími: 8.30-10.00
Hvar: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35, salurinn KVIKA á 1. hæð 

Bókunartímabil er frá 8 ágú. 2018 til 16 ágú. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica