Á döfinni
04.04.2018 kl. 8:30 - 9:30

FKA Miðvikudagsmorgun - APRIL - RB

2013.4-Midvikudagsmorgun-4.-april

Ný lög um greiðsluþjónustu (PSD2): Þurr lagabálkur eða bylting á greiðslumarkaði?

Aðalgeir Þorgrímsson, framkvæmdastjóri Sérlausna hjá RB, fjallar um ný lög um greiðsluþjónustu sem innleidd voru í Evrópusambandsríkjum í upphafi árs. Ólíkt sumum af þeim lagabálkum sem innleiddir eru frá ESB þá er líklegt að PSD2 muni hafa töluverð áhrif íslenska neytendur og hvernig fólk greiðir fyrir fyrir vörur og þjónustu. Kostnaður söluaðila ætti einnig að lækka umtalsvert með nýjum greiðslulausnum. 

Hver eru helstu tækifærin og eru einhver ógnir sem fylgja þessum breytingum?

HVENÆR: 4. apríl kl.8.30-9.30 (Tengslamyndun frá 9.30-9.45)
HVAR: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35
FKA miðvikudagsmorgnar eru gjaldfrjálsir og félagskonum velkomið að bjóða með gesti
Fundinum er streymt á lokaðri síðu fyrir félagskonur FKA

Fyrsti fundir eftir páska - skráðu þig og hlökkum til að sjá þig

Bókunartímabil er frá 24 mar. 2018 til 4 apr. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica