Á döfinni
17.04.2018

LeiðtogaAuður - fyrirtækjaheimsókn

Leidtogaudur-66-gradur-nordur

Kæra LeiðtogaAuður


66°Norður býður okkur í heimsókn til sín - Skráning HÉR á Facebook síðu LA.

Bjarney Harðardóttir, framkvæmdastjóri hjá 66°Norður og Rammagerðinni mun taka á móti okkur í húsnæði félagsins að Miðrauni 11 í Garðabæ og kynna fyrir okkur starfsemi félagsins undir yfirskriftinni: Íslenskt hugvit stærsti fjársjóðurinn. 

Við hlökkum til að sjá þig. 

Vinsamlegast staðfestu mætingu, svo hægt sé að áætla fjölda.

Kær kveðja
Viðburðarnefnd og stjórn LeiðtogaAuðar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica