Á döfinni
12.04.2018

FKA Framtíð - Fyrirtækjaheimsókn - Hárný og Þórborg

Hárný & Þórborg bjóða í fyrirtækjaheimsókn fimmtudaginn 12. apríl kl 17:00.

2018.4

Hárný & Þórborg ætla að bjóða okkur í heimsókn næsta fimmtudag, 12. apríl kl 17:00. Markmið heimsóknarinnar er að veita FKA konum innsýn í tvö fyrirtæki sem rekin eru hlið við hlið á Nýbýlavegi 28, Kópavogi. 


Fyrirtækin sem um ræðir eru Þórborg heildverslun og Hárný Hárgreiðslustofa sem rekin eru af Þórdísi Helgadóttur hárgreiðslumeistara. 

Þórdís mun kynna starfsemi fyrirtækjanna og býður öllum FKA konum sem mæta 25% afslátt af öllum vörum frá Hárgreiðslustofunni Hárný.

Fundurinn er skipulagður af FKA FRAMTÍР en allar FKA konur velkomnar og endilega takið með vinkonu í þessa heimsókn :)

Léttar veitingar í boði, hlökkum til að sjá ykkur.

Bókunartímabil er frá 9 apr. 2018 til 12 apr. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica