Á döfinni
08.03.2018

Alþjóðadagur kvenna - hádegisverðafundur

Takið frá daginn kæru FKA konur - spennandi hádegisverðafundur í undirbúningi hjá alþjóðanefnd

Althjodadagur-kvenna-2018--1-

„PRESS FOR PROGRESS“ eða "ÞRÝST Á ÞRÓUN" er yfirskrift Alþjóðadags kvenna sem haldinn verður hátíðlegur um allan heim þann 8. mars 2018


Í tilefni dagsins efnir Alþjóðanefnd FKA til hádegisverðarfundar þar sem þrjár konur ætla að deila sögu sinni og reynslu.

Þín leið
Alda Karen Hjaltalín, fyrirlesari
 
Jöfn staða karla og kvenna krefst stöðugrar vinnu
Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja 

Að brenna fyrir breytingum
Alda Hrönn Jóhannesdóttir

Fundarstjóri: Jóhanna S. Jafetsdóttir, formaður Alþjóðanefndar FKA

Hvar: Iðnó
Hvenær: Fimmtudaginn 8. mars
Tími: 12.00 - 13.15
Verð: 4.400 kr.(Hádegismatur í Iðnó & kaffi og konfekt)Húsið opnar kl.11.30 og hefst dagskrá stundvíslega kl.12.00

Í boði WomenTechIceland verður Sæþór Randalsson atvinnuljósmyndari á staðnum og mun taka andlitsmyndir af þeim sem vilja. Gott tækifæri til að uppfæra andlitsmyndina á LinkedIn og ferilskránni.

Sóley Organics mun gefa vörur í tilefni dagsins og vera með sölubás.

SKRÁNING HÉR

Þetta vefsvæði byggir á Eplica