Á döfinni
22.03.2018

FKA Framtíð - Fyrirtækjaheimsókn

FKA-FramtidAlmennaleigufelagid

Félagskonum FKA Framtíðar hefur verið boðið í heimsókn í Almenna Leigufélagið þar sem hún María Björk Einarsdóttir félagskona FKA Framtíðar er framkvæmdarstjóri.
 
Hún mun taka við okkur í húsakynnum fyrirtækisins á Suðurlandsbraut 30 þann 22. mars næstkomandi kl 17:00.
 
Almenna leigufélagið hefur vaxið hratt undanfarin ár og stefnir að skráningu í Kauphöll fyirr árslok 2019. María mun fara yfir sögu félagsins og fjalla um áskoranir fyrirtækja í miklum vexti með áherslu á yfirtökur og samruna, fjármögnun og stjórnun.
 
Fjöldi er takmarkaður - þannig áhugasamar hvattar að skrá sig sem fyrst.

Bókunartímabil er frá 9 mar. 2018 til 22 mar. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica