Á döfinni
28.02.2018 kl. 8:30 - 10:00

LeiðtogaAuður - Tækifæri og áskoranir í ferðaþjónustu á Íslandi

LA28.feb

Kæra LeiðtogaAuður

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar tekur á móti okkur í Húsi Atvinnulífsins, Borgartúni 35, miðvikudaginn 28. febrúar næstkomandi. 

Vinsamlegast staðfestið mætingu, svo hægt sé að áætla fjölda.

kær kveðja
Viðburðarnefnd og Stjórn LeiðtogaAuðar

Skráning á FB síðu LA - Skráning HÉR

Þetta vefsvæði byggir á Eplica