Á döfinni
21.02.2018 kl. 17:00 - 18:00

Stjórn FKA - Fyrirtækjaheimsókn til RB

RB--1-RB býður félagskonum FKA í fyrirtækjaheimsókn þar sem Friðrik Þór Snorrason, forstjóri RB og Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðsstjórnar segja okkur frá fyrirtækinu, hlutverki, stefnu og helstu áskorunum og tækifærum sem RB stendur frammi fyrir í því breytta landslagi sem framundan er.

RB er fyrirtæki sem fáir vita nákvæmlega hvað gerir en flestir nýta sér þjónustu fyrirtækisins beint eða óbeint á hverjum degi. 

Frábært tækifæri til að fá að vita meira um RB sem er að gera ýmsa hluti sem eru einstakir á heimsvísu, en þrátt fyrir það hefur fyrirtækið lengst af hefur verið nokkuð falið á bak við tjöldin.

Vertu hjartanlega velkomin - boðið upp á léttar veitingar

HVENÆR: miðvikudaginn 21. febrúar
TÍMI: 17.00
HVAR: RB - Katrínartúni 2, 5. hæð (Turninn í Borgartúni)

Hlökkum til að sjá þig

Bókunartímabil er frá 21 des. 2017 til 21 feb. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica